
- This event has passed.
Opinn viðtalstími á spítalanum
2. október @ 10:00 - 11:00
|Endurteknir Viðburður (Sjá alla)
An event every week that begins at 10:00am on Miðvikudagur, repeating until 31. December 2019

Alla miðvikudaga er Kraftur með opinn viðtalstíma á dagdeild blóð-og krabbameinslækninga 11-B frá kl. 10:00-11:00.
Fulltrúi frá Krafti er á svæðinu og svarar spurningum varðandi þjónustu félagsins og réttindi sjúklinga.
Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 866-9600 🙂