Þau Logi, Sara, Sigrún og Sólveig eiga öll það sameiginlegt að hafa greinst með krabbamein eða átt nákominn aðstandanda sem hefur fengið það stóra verkefni að greinast. Þau þekkja það af eigin raun hversu miklu máli það skiptir að sjá fólk bera armbandið úti í samfélaginu og finna samstöðuna og kærleikann sem það táknar.
FRÉTTIR
FRÉTTIR

Var 32 ára þegar hann fékk greininguna
Var 32 ára þegar hann fékk greininguna

Sýnum Kraft í verki – vitundarvakning Krafts fer vel af stað
Sýnum Kraft í verki – vitundarvakning Krafts fer vel af stað

Perlað af Krafti í Hörpu 25. janúar
Perlað af Krafti í Hörpu 25. janúar

Takk fyrir árið sem er að líða!
Takk fyrir árið sem er að líða!

Jólakveðja Krafts 2025
Jólakveðja Krafts 2025
VEFVERSLUN
ÞJÓNUSTA
KRAFTUR Í TÖLUM
70
70 ungir einstaklingar greinast á ári hverju með krabbamein.
130
Að meðaltali nýta sér 130 félagsmenn þjónustu Krafts í hverjum mánuði.
50
Um 50 manns að meðaltali þiggja að fjárhagslega styrki frá Krafti á hverju ári.






















