Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Kraftur podcast

20. febrúar 2019 @ 17:00 - 18:00

Við förum af stað með okkar fyrsta Podcast miðvikudaginn 20. febrúar. Podcastið er unnið í samstarfi við Herbert Geirsson hjá Primatekið en Hebbi er orðinn þekktur í Podcast bransanum fyrir að vera með skemmtilega og áhugaverða þætti um ýmis málefni.

Podcast Krafts er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi þar sem félagsmenn Krafts deila sinni reynslu af krabbameini og ræða um ýmis málefni sem varða veikindin.

Fyrsti þátturinn er um tilurð, starfssemi og mikilvægi Krafts. Viðmælendur þáttarins verða: Hildur Björk Hilmarsdóttir, stofnandi, Daníel Reynisson, fyrrum formaður og Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Krafts.

Hægt er að fylgjast með podcasti Krafts hér, inn á podcast appinu og á Spotify.

Upplýsingar

Dagsetning:
20. febrúar 2019
Tímasetning:
17:00 - 18:00
Vefsíða:
https://www.lifidernuna.is/podcast/

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website