Skip to main content

NorðanKraftur – hádegisspjall

Krabbameinsfélag Akureyrar Glerárgata 24, Akureyri

Norðan – Kraftur er stuðningshópur fyrir ungt fólk (45 ára og yngri) sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Hópurinn er samstarfsverkefni Krafts og Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Hópurinn er...

Fræðslukvöld stuðningsfulltrúa – Þú skiptir máli

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík

Athuga! Þessi viðburður er eingöngu fyrir stuðningsfulltrú í Stuðningsneti Krafts. Næsta fræðslukvöld fyrir stuðningsfulltrúa verður haldið þriðjudaginn 7. maí frá klukkan 17:00 - 19:00. Við fáum fræðslu frá Jóni Halldórssyni,...

Event Series Æfing hjá FítonsKrafti

Æfing hjá FítonsKrafti

Heilsuborg Bíldshöfði 9, Reykjavík

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuborg 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari...