
Viðburðir Search and Views Navigation
17:00
NorðanKraftur – Fræðslukvöld og spjall
Norðan – Kraftur er stuðningshópur fyrir ungt fólk (45 ára og yngri) sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Hópurinn er samstarfsverkefni Krafts og Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Hópurinn er starfræktur frá Akureyri. Norðan-Kraftur hittist annan annan hvern þriðjudag, annarsvegar kl 11:30 í hádegisspjall og hinsvegar kl 17:30 og þá er streymi frá fræðslukvöldum Krafts … Lesa áfram "NorðanKraftur – Fræðslukvöld og spjall"
Lesa meira »17:15
Frá sjónarhorni aðstandenda – fyrirlestur
Næsti fyrirlestur í fyrirlestraröð Krafts, Ungt fólk og krabbamein, verður haldinn þriðjudaginn 19. febrúar n.k. kl 17.15 í húsakynnum Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Að þessu sinni beinum við sjónum okkar að aðstandendum krabbameinsveikra og fáum til liðs við okkur þrjá einstaklinga sem lýsa reynslu sinni af því að ganga í gegnum þá lífsreynslu að … Lesa áfram "Frá sjónarhorni aðstandenda – fyrirlestur"
Lesa meira »17:30
Æfing hjá FítonsKrafti
FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuborg 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari upplýsingar og skráning má finna hér.
Lesa meira »