Skip to main content

Umsóknir um styrk úr Neyðarsjóði Krafts

By 8. mars 2017mars 29th, 2017Fréttir

Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í apríl n.k. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl. Með styrkumsókn skal senda eftirtalin gögn:

a. Læknisvottorð þar sem fram kemur staðfesting á sjúkdómnum og hvenær hann greindist,
b. Kvittanir og reikninga vegna læknis- og/eða lyfjakostnaðar.s.l tvö ár.
c. Skattaskýrsla síðasta almanaksárs.

Nánari upplýsingar um neyðarsjóðinn gefur Ragnheiður Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri, í síma 866-9600 og einnig má sjá um neyðarsjóðinn hér

Umsóknir, ásamt fylgiskjölum, skulu sendar í útprentuðu formi til Krafts, Skógarhlíð 8, 105, Reykjavík.

Leave a Reply