Hér getur þú sótt um að gerast stuðningsfulltrúi í Stuðningsneti Krafts. Eftir að þú hefur fyllt út umsóknina og sent hana inn, mun Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur félagsins hafa samband við þig.

Einnig getur þú haft samband í stuðningssíma Krafts 866 9618 alla virka daga frá 8:30 til 16:30 og Þorri sálfræðingur svarar spurningum þínum.

Reglulega eru haldin stuðningsfulltrúanámskeið og eru þau þá auglýst undir viðburðir inn á heimasíðunni okkar.

Gerast stuðningsfulltrúi