Skip to main content

Sálfræðiþjónusta – hvað er í boði?

Að greinast með krabbamein getur verið mikið áfall og því getur það verið mjög gott að leita til sálfræðings. Tala við utanaðkomandi aðila og fá ráðgjöf og meðferð, þar sem veikindin geta haft áhrif á andlega líðan og jafnvel leitt til kvíða og þunglyndis. Landspítalinn býður upp á sálfræðiþjónustu en það getur verið erfitt að komast að þar. Ljósið, Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins og Kraftur bjóða upp á endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu