Atli Már Sveinsson
Útskrifaðist frá Háskóla Íslands vorið 2011 sem íþrótta- og heilsufræðingur auk kennsluréttinda í íþróttum.
Lauk meistaragráðu í íþróttafræðum frá University of Northern Colorado vorið 2013 með sérhæfingu í þjálfun fólks með krabbamein. Hluti af náminu fór fram í The Rocky Mountain Cancer Rehabilitation Institude (RMCRI) sem er fyrsta krabbameins endurhæfingarstöð sinnar tegundar í Bandaríkjunum og öðlaðist þar réttindi sem Cancer Excercise Specialist. Meðfram meistaragráðunni lauk hann einnig réttindum sem Health Fitness Specialist frá American College of Sports Medicine (ACSM).
Atli hefur verið að vinna fyrir Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands og Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.
Netfang: fitonskraftur@kraftur.org
Símanúmer: 663 2252