Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Medis styrkir Kraft

Föstudaginn 6. janúar sl. mættu góðir gestir til Krafts. Þetta voru fulltrúar frá Medis sem er eitt af dótturfyrirtækjum Teva Pharmacuetical og annast sölu á lyfjum og lyfjahugviti. Fyrirtækið tók þá ákvörðun að styrkja Kraft með sömu upphæð og hefði annars farið í jólagjafir til viðskiptavina. Hulda Hjálmarsdóttir, formaður Krafts,  tók á móti myndarlegum styrk úr hendi Þóris Hall á skrifstofu Krafts. Félagið sendir Medis kærar þakkir fyrir styrkveitinguna.

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni