ORÐABÓK

Hér getur þú fundið orð og hugtök sem tengjast krabbameinsgreiningu, meðferð og veikindunum.

· Anaesthetic

Svæfingarlyf
deyfingarlyf

· Benign

Góðkynja

· Biopsy

Vefjasýni

· Blood count

Blóðhagur
Fjöldi blóðkorna og blóðrauðamagn í blóði

· Cell division

Frumuskipting

· Chemotherapy

Lyfjameðferð

· Consent

Samþykki

· CT-scan

Sneiðmyndataka

· CVK

Miðlægur æðaleggur
oftast lagður í bláhæð á hálsi

· Cytology

Frumufræði

· Diagnosis

Greining

· Hemotology

Blóðmeinafræði

· Infertility

Ófrjósemi

· Intravenous (IV)

Í æð

· Lesion

Afmörkuð skemmd eða áverki í vef

· Lymphatics

Sogæðar

· Lymphoma

Eitlakrabbamein

· Malignant

Illkynja

· Metastasis

Meinvörp

· MRI-scan

Segulómun

· Oncologist

Krabbameinslæknir (onkológ)
Læknir sem er sérmenntaður í krabbameinslækningum.

· Oncology

Krabbameinslækningar

· Paediatrics

Barnalækningar

· Palliative care

Líknarmeðferð

· Pathologist

Meinafræðingur (patólóg)
Sérfræðingur sem rannsakar blóð- og vefjasýni.

· PET-scan

Jáeindaskanni
(Positron Emission Tomography)

· PICC-lína

Miðlægur æðaleggur sem lagður er inn um æð

· Port-a-cath

Lyfjabrunnur

· Prognosis

Batahorfur

· Prosthesis

Ísetning
hvers kyns gervilíkamshluta til dæmis gervilimur, gerviliður eða gerviloka í hjarta

· Radiographer

Geislafræðingur
Geislafræðingur framkvæmir geislarannsóknir, geislameðferð og aðrar rannsóknir á fólki með myndgreiningartækni.

· Radiologist

Röntgenlæknir
Læknir sem hlotið hefur þjálfun í notkun geisla við greiningu og meðferð sjúkdóma.

· Radiotherapy

Geislameðferð

· Steroids

Sterar

· Terminal

Deyjandi / Ólæknandi

· Tumour

Æxli