Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Borgarleikhúsið bauð Krafts-félögum á Billy Elliot

29. september 2015

Borgarleikhúsið var svo rausnarlegt að bjóða Krafti 50 miða til ráðstöfunar fyrir félaga sína á leiksýninguna Billy Elliot þann 24. september sl. Þar sem ekki var hægt að bjóða öllum félögum Krafts á sýninguna, ákvað Kraftur að bjóða nýgreindum félögum og fjölskyldum þeirra og auk þess tryggum félögum Krafts sem hafa unnið óeigingjarnt starf í … Lesa áfram „Borgarleikhúsið bauð Krafts-félögum á Billy Elliot“

Skorum til góðs!

14. september 2015

Radisson Blu hótelin á Íslandi, Hótel Saga og Hótel 1919 héldu mót í mannlegu fótboltaspili um helgina þar sem samstarfsaðilum og starfsmönnum hótelanna var boðið að etja kappi og rann ágóðinn af þátttökugjöldum mótsins beint til Krafts sem var um 300.000 kr. Er þetta partur af samfélgsátaki hótelanna sem ber yfirskriftina Skorum til góðs. Á … Lesa áfram „Skorum til góðs!“

Kærkominn styrkur til Neyðarsjóðsins frá Ment2Move

12. ágúst 2015

Kraftur færir fyrirtækinu Ment2Move ehf.bestu þakkir fyrir 750.000 kr. styrkinn sem Bóel Hjarta framkvæmdastjóri fyrirtækisins ánafnaði Neyðarsjóðnum í minningu systur sinnar, Sirrý Hjartardóttur, sem lést úr krabbameini langt fyrir aldur fram en hún hefði orðið 45 ára 30. ágúst næstkomandi. Þessi styrkur mun koma til með að hjálpa ungu krabbameinsveiku fólki að standa straum af gífurlegum … Lesa áfram „Kærkominn styrkur til Neyðarsjóðsins frá Ment2Move“

Kraftur fær myndarlegan styrk frá Pokasjóði Hagkaups

22. júní 2015

Kraftur hefur alla tíð notið velvildar hinna ýmsu fyrirtækja sem hafa styrkt félagið á myndarlegan hátt. Kraftur byggir afkomu sína á slíkri velvild og því er þessi styrkur afar kærkominn. Hann mun nýtast félaginu m.a. til að halda úri Stuðningsneti Krafts, til útgáfustarfsemi og reksturs Neyðarsjóðs Krafts sem styrkir unga félagsmann sína, sem greinst hafa … Lesa áfram „Kraftur fær myndarlegan styrk frá Pokasjóði Hagkaups“

Prentsýn merkir peysur Krafts

12. júní 2015

Það hefur lengi verið draumur okkar  að eignast fallegar peysur sem við getum klæðst þegar félagið efnir til e.k. viðburða. Cintamani gat Krafti 10 peysur á afmælisárinu sem við erum afar þakklát fyrir. Nú eru peysurnar tilbúnar og við munum skarfa þeim á sumargrilli Krafts í fyrsta sinn. Þá hlökkum við til að nota peysurnar … Lesa áfram „Prentsýn merkir peysur Krafts“

Advania gefur Krafti tölvu

3. júní 2015

Kraftur, stuðningsfélag, nýtur mikils velvilja í samfélaginu. Í gær tók Ragnheiður Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, við glæsilegri DELL fartölvu sem Advania gaf Krafti. Svona rausnarlegar gjafir eru Krafti afar mikilvægar – enda reynir félagið að nýta alla fjármuni sína sem safnast frá almenningi og fyrirtækjum í þágu félagsmanna sinna. Tölvan er ætluð sálfræðingi félagsins sem sér … Lesa áfram „Advania gefur Krafti tölvu“

Góðar stjórnarkonur kvaddar

8. maí 2015

Sigríður Margrét Einarsdóttir og Julie Coadou, sem starfað hafa í stjórn Krafts undanfarin ár, gáfu ekki kost á sér áfram til stjórnarsetu. Þær mættu á fyrsta stjórnarfund nýrrar stjórnar og gerðu grein fyrir samstarfi Krafts og Alivia en þær funduðu með samstarfsaðilum okkar í Póllandi í lok apríl. Hulda Hjálmarsdóttir afhenti þeim blóm í kveðjuskyni … Lesa áfram „Góðar stjórnarkonur kvaddar“

Nýir einstaklingar í stjórn Krafts

30. apríl 2015

Á aðalfundi Krafts í gær voru þrír glæsilegir fulltrúar kosnir nýir inn í stjórn félalgsins. Ástrós Rut Sigurðardóttir, Þórir Ármann Valdimarsson og Ólafur Einarsson. Hér má sjá stjórn Krafts en auk þeirra þreminningana verða þær Svanhildur Ásta Haig og Hulda Hjálmarsdóttir áfram i stjórninni en Hulda var kosin sem næsti formaður Krafts eftir að Halldóra … Lesa áfram „Nýir einstaklingar í stjórn Krafts“

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni