

Þann 22. apríl síðastliðinn var aðalfundur félagsins haldinn í Skógarhlíð 8, í húsi Krabbameinsfélagsins. Að venju var farið yfir hefðbundin aðalfundarstörf og starfsár stjórnar gert upp, en viðburðarríkt ár er…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 22. apríl í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs 2. Endurskoðaðir reikningar…