Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Þið eruð öll perlur!!

9. febrúar 2018

Síðustu vikur hefur Kraftur staðið fyrir vitundarvakningu og fjáröflunarátaki fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Með ykkar hjálp varð þetta að veruleika. Yfir 5000 armbönd voru seld og perluð á meðan á átakinu stóð og höfum við svo sannarlega vakið athygli á málstað okkar. Þökkum við fjölmiðlum sérstaklega fyrir að aðstoða … Lesa áfram „Þið eruð öll perlur!!“

Við erum Íslandsmeistarar!

6. febrúar 2018

Jibbbýýýýýý jeyyy – VIÐ HÖFUM SLEGIÐ ÍSLANDSMET Í PERLUN Um 3000 manns komu og perluðu með okkur í Hörpunni í gær – það er bara algjör snilld og saman náðum við að perla 3972 armbönd. Við erum svoooo óneitanlega þakklát fyrir alla þá hjálp og samstöðu sem átti sér stað í Hörpunni í gær að … Lesa áfram „Við erum Íslandsmeistarar!“

Ætlar að láta hárið fjúka ef hún safnar 100.000 kr.

26. janúar 2018

Þessi unga dama, Ester Amíra Ægis­dótt­ir, er ákveðin í því að láta gott af sér leiða og ætl­ar hún að leggja söfn­un félagsins lið með því að raka af sér allt hárið, þ.e.a.s. ef hún nær að safna 100.000 kr. áheita. Þegar svona veik­indi banka upp á þá hef­ur það áhrif á alla fjöl­skyld­una og … Lesa áfram „Ætlar að láta hárið fjúka ef hún safnar 100.000 kr.“

Krabbamein kemur öllum við!

23. janúar 2018

Nú stendur yfir átak Krafts, Krabbamein kemur öllum við, en það hófst þann 17. janúar og lýkur þann 4. febrúar.  Tilgangur átaksins er að vekja athygli á málefnum ungs fólks með krabbamein og aðstandenda og afla fjár til að halda úti þjónustunni sem félagið veitir. Með átakinu vill Kraftur benda á þá staðreynd hvað krabbamein … Lesa áfram „Krabbamein kemur öllum við!“

Ómetanaleg hjálp á síðustu metrunum fyrir átak

16. janúar 2018

Ferðaþjónustufyrirtækið Grayline kom, sá og sigraði  þegar þau perluðu 230 stk. af nýju armböndunum, en armböndin verða seld meðan á átaki félagsins stendur 17.janúar til 4.febrúar. Við þökkum þessum snillingum @graylineiceland fyrir þessa ómetanlegu hjálp og hlökkum til að sýna ykkur nýju armböndin sem koma til sölu á eftir kvöldfréttir á morgunn. #lífiðernúna #kraftur #perlaðmeðkrafti

Gleðileg jól!

22. desember 2017

Kraftur óskar félagsmönnum sínum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári🎄 Þökkum stuðninginn og hvatninguna á árinu sem er að líða. Það gefur okkur byr undir báða vængi að taka næsta ár með krafti og leggja okkur öll fram við að halda áfram að styðja við það unga fólk sem greinist með krabbamein … Lesa áfram „Gleðileg jól!“

Fullt út úr húsi á aðventukvöldi Krafts

19. desember 2017

Aðventukvöld Krafts var haldið hátíðlega 7.desember síðastliðinn fyrir félagsmenn og fjölskyldu þeirra. Þröngt mega sáttir sitja á vel við í þessu tilviki þar sem troðið var út úr dyrum. Sigga Eyrún söngkona og Karl Olgeirs píanóleikari sungu jólalög fyrir gesti, Vilborg Davíðsdóttir las upp úr bók sinni Blóðug jörð og Eva Ruza snapchat drottning dró … Lesa áfram „Fullt út úr húsi á aðventukvöldi Krafts“

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni