Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Ég skil þig

Nýjustu Fréttir

Heimildarmyndin Lífið er núna sýnd á RÚV

Við kynnum með stolti að heimildarmyndin Lífið er núna verður sýnd fimmtudaginn, 26. mars klukkan 20:30 á RÚV sjónvarpsstöð allra ...

Opið fyrir umsóknir – Neyðarsjóður

Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts núna í apríl. Umsóknarfrestur er til og með 1.apríl. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt ...

Nýttu tímann í eitthvað skemmtilegt og nærandi

Skjólstæðingar Krafts, fólk með undirliggjandi sjúkdóma eða bælt ofnæmiskerfi þarf að fara sérlega varlega þessa dagana á meðan óvissuástand er ...

Skrifstofan lokuð en erum með símaviðtöl

Kæru Kraftsvinir í ljósi aðstæðna á Íslandi höfum við ákveðið að loka skrifstofunni hjá okkur á meðan á samkomubanni stendur ...

Okkar þjónusta

FítonsKraftur endurhæfing

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk á aldrinum 18 - 40 ára sem greinst hefur með krabbamein.

Nánar

Neyðarsjóður

Sjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem hefur lent í fjárhagslegum erfiðleikum vegna veikinda sinna. Hægt er að sækja um styrk úr neyðarsjóðnum til að standa straum af beinum læknis- og lyfjakostnaði.

Nánar

Sálfræðiþjónusta

Sálfræðingur Krafts, Þorri Snæbjörnsson, er með fastan viðverutíma í húsakynnum Krafts að Skógarhlíð 8 á mánudögum frá 8:30 til 16:30 og þriðjudögum frá kl. 8:30 til 16:30. Hægt er að fá stuðning og ráðgjöf ásamt því að óska eftir jafningjasutuðningi á símatíma sálfræðings.

Nánar

Ellefti þáttur - Dagur í lífi krabbameinslæknis

Að vera krabbameinslæknir á Íslandi í dag er mjög krefjandi vinna. Það er ekki bara það að greina krabbamein, vinna með fólki, sjúklingum heldur ertu líka að vinna í rannsóknarverkefnum Agnes Smáradóttir, krabbameinslæknir, leyfir okkur að gægjast inn í sín daglegu störf og þeim áskorunum sem hún stendur oft frammi fyrir.

Tíundi þáttur - Aðstandandi – Að missa mömmu sína úr krabbameini

Hvernig er það að vera aðstandandi einstaklings með krabbamein? Hvernig getur maður brugðist við á sem bestan hátt? Hvernig er best að tala við börnin og hvernig getur maður unnið með sorgina? Arnar Sveinn missti mömmu sína 11 ára úr krabbameini og greinir á einlægan hátt frá reynslu sinni og hvernig hann hefur unnið úr sinni lífsreynslu. 

Lífið er núna - heimildarmyndin

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni