Skip to main content

Hvernig segi ég öðrum frá krabbameininu?

Hvernig sem sambandi þínu við vinnufélaga eða skólafélaga er háttað þá getur verið gott á ákveðnum tímapunkti að segja frá veikindunum. Oft er fólk sjálft farið að velta fyrir sér hvað sé í gangi og vantar skýringu á því. Þá er betra að verða fyrri til. Þá fá félagarnir vitneskju um það af hverju þú ert minna við, orkan ekki eins mikil og þar af leiðandi verða þeir skilningsríkari. Þú verður að upplýsa þá um hvað þú hefur heilsu til að gera hverju sinni og hvernig verkefni þú getur tekið að þér.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu