Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Hvað eru viðbótarmeðferðir?

Viðbótar eða óhefðbundnar meðferðir eru ýmsar meðferðir sem geta hjálpað þér við að takast á við líðan þína í krabbameinsmeðferð. Dæmi um slíkar meðferðir eru: Nálastungur, slökun, nudd, náttúrulyf, jurtalyf, víxlböð, dáleiðsla, höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð, jóga, blómadropar og heilun.

ATHUGAÐU: Vertu á varðbergi gagnvart gylliboðum og töfralausnum. Þessar meðferðir geta aldrei komið í staðinn fyrir hefðbundnar læknismeðferðir, í sumum tilfellum geta þær unnið á móti, eða haft neikvæð áhrif á krabbameinsmeðferðina. Hafðu samráð við lækninn þinn ef þú velur að nýta þér einhver þessara úrræða.

Sjá nánar á vefsíðunni: https://integrativeonc.org/

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni