Nokkrar tegundir krabbameina eru næmar fyrir kven- eða karlhormónum. Í þeim tilfellum er beitt svokallaðri hormónameðferð. Þá fær sjúklingur ákveðin andhormón til að hægja á hormónaframleiðslu og þar með svelta krabbameinsfrumurnar.
Hvað er hormónameðferð?
Þetta gæti gagnast þér
Bæta viðHafa krabbameinsmeðferðir áhrif á barneignir?
Bæta viðHvað eru viðbótarmeðferðir?
Bæta viðHvað felst í skurðaðgerð?
Bæta viðHver eru langtímaáhrif krabbameinsmeðferða?
Bæta viðHvernig eru krabbamein meðhöndluð?
Bæta viðMá ég borða annað en spítalamatinn?
Bæta viðMá einhver gista hjá mér á spítalanum?
Bæta viðMá fólk heimsækja mig á spítalann?