Kraftur ætlar að perla með Suðurnesjunum laugardaginn 30.september í Keflavík, í húskynnum Rauða krossins Smiðjuvöllum (við Iðavelli) milli kl. 13 – 17. Armböndin eru með áletruninni „Lífið er núna“ og eru auðveld í samsetningu svo allir geta tekið þátt, börn sem fullorðnir. Við óskum eftir kröftugum sjálfboðaliðum til að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni … Lesa áfram „Perlað með Krafti í Keflavík“