Beint á efni síðunnar

Forsíða

Hafa samband
06.okt..2016

Viðtalstímar Krafts á deild 11B á Landspítalanum á fimmtudögum

Fulltrúi frá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, verður með viðtalstíma á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga 11B á fimmtudögum kl. 14:30 – 15:30.
meira
29.sep..2016

Umsóknarfresturinn að renna út

Nú er umsóknarfrestur í Neyðarsjóð Krafts að renna út. Þeir sem enn eiga eftir að senda umsókn hafa daginn í dag og á morgun til að senda inn. Umsóknir skulu berast Krafti, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík.
meira
26.sep..2016

Viltu ræða við jafningja um reynslu þína af krabbameini?

Við viljum minna á Stuðningsnet Krafts og þann frábæra jafningjastuðning sem þar er veittur. Allir stuðningsfulltrúar okkar hafa setið faglegt námskeið undir stjórn sálfræðings og hafa því þekkingu á því hvernig veita skal jafningjastuðning.
meira
20.sep..2016

Umsóknarfrestur í Neyðarsjóð Krafts

Við minnum á að umsóknarfrestur í Neyðarsjóð Krafts rennur út þann 1. október nk. Allar upplýsingar er að finna á www.kraftur.org.
meira