Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org
Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Nýjustu Fréttir

Fjöldi fólks kom saman og tók þátt í Lífið er núna hlaupinu

Í dag, 19. maí, hélt Kraftur Lífið er núna hlaupið í tilefni af 20 ára afmæli félagsins. Hlaupið var á ...

DAGSKRÁ KRAFTS Í MAÍ

DAGSKRÁ KRAFTS Í MAÍ Vormánuðir byrjaðir jibbý jey og er að sjálfsögðu nóg að gera hjá Krafti með skemmtilegum viðburðum. ...

Tækifæriskort í samstarfi við Reykjavík Letterpress

Hvað segir maður þegar einhver nákominn greinist með lífsógnandi sjúkdóm eins og krabbamein? Það getur oft verið erfitt að finna ...

Ný kjörin stjórn hjá Krafti

Aðalfundur Krafts var haldin 30 apríl síðastliðinn, þar sem gert var grein fyrir ársreikningi og ársskýrslu félagsins. Styst er frá ...

Okkar þjónusta

FítonsKraftur endurhæfing

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk á aldrinum 18 - 40 ára sem greinst hefur með krabbamein.

Nánar

Neyðarsjóður

Sjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem hefur lent í fjárhagslegum erfiðleikum vegna veikinda sinna. Hægt er að sækja um styrk úr neyðarsjóðnum til að standa straum af beinum læknis- og lyfjakostnaði.

Nánar

Sálfræðiþjónusta

Sálfræðingur Krafts, Þorri Snæbjörnsson, er með fastan viðverutíma í húsakynnum Krafts að Skógarhlíð 8 á mánudögum frá 8:30 til 16:30 og þriðjudögum frá kl. 8:30 til 16:30. Hægt er að fá stuðning og ráðgjöf ásamt því að óska eftir jafningjasutuðningi á símatíma sálfræðings.

Nánar

Fimmti þáttur – Frjósemi og krabbamein

Flestir hafa barneignir í sínum framtíðaráformum en þegar maður greinist með krabbamein þarf maður að taka þessa ákvörðun með litlum fyrirvara. Súsanna Sif var 26 ára þegar hún greindist. Hún var ekki í sambandi en langaði í börn í framtíðinni en ekki gafst tími fyrir hana til að fara í eggheimtu áður en lyfjameðferð hófst. Hún segir okkur frá sinni sögu.


Fjórði þáttur – Kynlíf og krabbamein

Margir upplifa að þegar þeir takast á við alvarleg veikindi eins og krabbamein ættu þeir ekki að vera að hugsa um kynlíf. Það á kannski við á fyrstu stigum veikinda en svo fer fólk að hugsa meira um það og kynlífið eða kynlífsleysið getur orðið bleiki fíllinn í stofunni. Kristín Þórsdóttir ræðir opinskátt um kynlíf og krabbamein í þessu podcasti.

Starfsmenn og Stjórn

Birkir Már Birgisson

Varaformaður
varaformadur@kraftur.org

Anna Maria Milosz

Varastjórn
annami82@hotmail.com

Arnar Sveinn Geirsson

Gjaldkeri
gjaldkeri@kraftur.org

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ritari
ritari@kraftur.org

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni