Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Krabbamein kemur öllum við

Nýjustu Fréttir

Takk Gallup!

Gallup veitti Krafti styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu ...

Málþing: Endurhæfing alla leið

Endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra á Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands, Ljósið, Kraftur, Heilsustofnun NLFÍ og Reykjalundur boða til málþings um endurhæfingu fólks sem greinst ...

Úthlutun úr Neyðarsjóði Krafts

Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í maí nk. Umsóknarfrestur er til og með 30.apríl. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt ...

Hraunvallaskóli perlar af Krafti

Hraunvallaskóli í Hafnarfirði var með þemadaga í skólanum í síðastliðinni viku þar sem nemendum skólans var skipt niður á stöðvar. ...

Okkar þjónusta

FítonsKraftur endurhæfing

FítonsKraftur er á vegum Krafts - Stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Nánar

Neyðarsjóður

Sjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem hefur lent í fjárhagslegum erfiðleikum vegna veikinda sinna. Hægt er að sækja um styrk úr neyðarsjóðnum til að standa straum af beinum læknis- og lyfjakostnaði.

Nánar

Sálfræðiþjónusta

Sálfræðingur Krafts, Þorri Snæbjörnsson, er með fastan viðverutíma í húsakynnum Krafts að Skógarhlíð 8 á mánudögum frá 8:30 til 16:30 og þriðjudögum frá kl. 8:30 til 16:30. Hægt er að fá stuðning og ráðgjöf ásamt því að óska eftir jafningjasutuðningi á símatíma sálfræðings.

Nánar

Viðburðir

STUÐNINGSFULLTRÚANÁMSKEIÐ KRAFTS OG RÞ

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið mánudagana 16. apríl og 23.apríl, frá klukkan 17:00 til 21:00. Námskeiðið verður haldið í sal Ráðgjafarþjónustunnar á fyrstu hæð í húsnæði Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Námskeiðið er bæði ætlað þeim sem hafa greinst með krabbamein og hafa lokið við krabbameinsmeðferð sem og aðstandendum, sem … Lesa áfram „STUÐNINGSFULLTRÚANÁMSKEIÐ KRAFTS OG RÞ“

23. apríl @ 17:00

Kraftur – Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Æfing hjá FítonsKrafti

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuborg 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari upplýsingar og skráning má finna hér.

24. apríl @ 17:30

Heilsuborg

Starfsmenn og Stjórn

Kristín Þórsdóttir

Varaformaður
varaformadur@kraftur.org

Bóel Hjarta

Gjaldkeri
gjaldkeri@kraftur.org

Þorri Snæbjörnsson

Sálfræðingur
salfraedingur@kraftur.org

Ösp Jónsdóttir

Ritari
ospjons@gmail.com

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni