Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst
hefur með krabbamein og aðstandendur
Beint á efni síðunnar

Forsíða

Hafa samband
09.júl..2014

Kraftur leitar að sálfræðingi

Kraftur leitar að sálfræðingi, í 30% starfshlutfall, til að hafa umsjón með Stuðningsneti félagsins ásamt því að veita sálfræðiþjónustu fyrir félagsmenn. Í gegnum Stuðningsnetið eru sjálfboðaliðar þjálfaðir til að gerast stuðningsfulltrúar sem veita jafningjastuðning til annarra í svipuðum sporum. Smelltu á fréttina til að fá frekar upplýsingar
meira
12.jún..2014

HLAUPAKRAFTUR - Ætlar þú að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu?

Kraftur hefur fengið til liðs við sig þrjá hlaupahópa á höfuðborgarsvæðinu. Býðst fólki sem ætlar að hlaupa fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu að mæta á æfingar hjá þeim fram að maraþoni því að kostnaðarlausu. Þjálfarar bjóða bæði upp á hlaup fyrir byrjendur og lengra komna. Ýttu á fréttina til að fá frekari upplýsingar.
meira
28.maí.2014

Rausnarlegur styrkur frá fyrirtækinu "Gengur vel ehf" til útgáfu bókarinnar "Þegar foreldri fær krabbamein".

Fyrirtækið "Gengur vel ehf" sem selur m.a. lífrænu snyrtivörurnar Benecos styrkti Kraft til þess að gefa út bókina "Þegar foreldri fær krabbamein".
meira
23.maí.2014

Bókin Þegar foreldri fær krabbamein komin út hjá Krafti.

Í bókinni Þegar foreldri fær krabbamein er fjallað á hreinskilinn og nærfærinn hátt um það krefjandi verkefni að ala upp börn og lifa og gefandi fjölskyldulífi þegar foreldri glímir við krabbamein. Bókinni er ætlað að auðvelda foreldrum og aðstandendum að ræða við börn um erfið veikindi og takast á við það sem þeim fylgir.
meira

MYNDBÖND  REYNSLUSÖGUR