Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org
Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Nýjustu Fréttir

Rokkað gegn krabbameini!

Í maí hélt Tónasmiðjan í Norðurþingi tónleikasýninguna „Lífið er núna – ROKKUM gegn krabbameini“ á Húsavík. Þar komu einstaklingar, einsöngvarar, ...

Dagskrá Krafts í júní

Sumarið er þvílíkt að byrja vel hjá okkur og er sólin að leika við okkur. Því verðum við með fullt ...

Sjötugsafmælisgjöfin að styrkja Kraft

Jenetta Bárðardóttir varð sjötug 12.maí síðastliðinn og afþakkaði allar gjafir og óskaði eftir að gestir myndu styrkja Kraft þess í ...

Fjöldi fólks kom saman og tók þátt í Lífið er núna hlaupinu

Í dag, 19. maí, hélt Kraftur Lífið er núna hlaupið í tilefni af 20 ára afmæli félagsins. Hlaupið var á ...

Okkar þjónusta

FítonsKraftur endurhæfing

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk á aldrinum 18 - 40 ára sem greinst hefur með krabbamein.

Nánar

Neyðarsjóður

Sjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem hefur lent í fjárhagslegum erfiðleikum vegna veikinda sinna. Hægt er að sækja um styrk úr neyðarsjóðnum til að standa straum af beinum læknis- og lyfjakostnaði.

Nánar

Sálfræðiþjónusta

Sálfræðingur Krafts, Þorri Snæbjörnsson, er með fastan viðverutíma í húsakynnum Krafts að Skógarhlíð 8 á mánudögum frá 8:30 til 16:30 og þriðjudögum frá kl. 8:30 til 16:30. Hægt er að fá stuðning og ráðgjöf ásamt því að óska eftir jafningjasutuðningi á símatíma sálfræðings.

Nánar

Áttundi þáttur – Að greinast með krabbamein úti á landi og vera nýorðin ólétt

Krabbameinsmeðferð tekur vissulega á en hvað þá þegar maður býr úti á landi, þarf að keyra langar vegalendir í meðferðina eða gista í bænum. Arna hefur reynslu af þessu Hún býr á Stykkishólmi og greindist með brjóstakrabbamein korteri eftir að hún vissi að hún væri ólétt. Hún segir að það að vera landsbyggðartútta með krabbamein hafi bæði sýna kosti og galla.

Sjöundi þáttur – Hvernig er að lifa með ólæknandi krabbamein og vita að þú átt ekki langt eftir

Ef það er eitthvað sem við vitum í lífinu þá er það að við munum einhvern tímann deyja. En hins vegar viljum við helst aldrei ræða dauðann. Bjarki Már er rétt rúmlega þrítugur nýbakaður faðir sem er með ólæknandi krabbamein og veit að hann á ekki langt eftir. Hann hefur breytt hugsunarhætti sínum á ótrúlegan máta og er svo sannarlega fyrirmynd fyrir aðra.

Starfsmenn og Stjórn

Ragnheiður Davíðsdóttir

Verkefnastjóri
ragnheidur@kraftur.org

Arnar Sveinn Geirsson

Gjaldkeri
gjaldkeri@kraftur.org

Kristín Þórsdóttir

Markþjálfi
eldmodur@outlook.com

Daði Gränz

Varastjórn
dadi.granz@gmail.com

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni