Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org
Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Nýjustu Fréttir

Nemendur og kennarar Norðlingaskóla perluðu armbönd fyrir Kraft

Um 700 manns, nemendur og kennarar Norðlingaskóla, perluðu armbönd fyrir Kraft á sérstökum forvarnadögum í skólanum. Nemendur bökuðu einnig kleinur ...

Kom færandi hendi

Þessi höfðingi, Kristján Björn Tryggvason, sem er með lokastig krabbameins, safnaði 553 þúsund krónum meðal viðskiptavina Fjarðarkaups til styrktar Krafti ...

Umsóknir um styrk úr Neyðarsjóði Krafts

Úthlutað verður úr Neyðarsjóði Krafts í apríl n.k. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl. Með styrkumsókn skal senda eftirtalin ...

Perlað með Krafti á Selfossi

Kraftur ætlar að að halda perlustund á Selfossi og ekki seinna vænna þar sem armböndin okkar eru enn og aftur ...

Okkar þjónusta

FítonsKraftur endurhæfing

FítonsKraftur er á vegum Krafts - Stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Neyðarsjóður

Sjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem hefur lent í fjárhagslegum erfiðleikum vegna veikinda sinna. Hægt er að sækja um styrk úr neyðarsjóðnum til að standa straum af beinum læknis- og lyfjakostnaði.

Sálfræðiþjónusta

Sálfræðingur Krafts, Þorri Snæbjörnsson, er með fastan viðverutíma í húsakynnum Krafts að Skógarhlíð 8 á mánudögum frá 8:30 til 16:30 og þriðjudögum frá kl. 8:30 til 16:30. Hægt er að fá stuðning og ráðgjöf ásamt því að óska eftir jafningjasutuðningi á símatíma sálfræðings.

Viðburðir

Æfing hjá FítonsKrafti

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuborg 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari upplýsingar og skráning má finna hér.

30. mars @ 17:30

Heilsuborg

Mið – Ísland með Ungliðahópnum

Fimmtudagskvöldið 30. mars ætlar ungliðahópurinn að skella sér saman á frábært uppistand hjá grínhópnum Mið-Íslandi. Mæting er kl. 20:00 fyrir framan miðasöluna í Þjóðleikshúskjallaranum á Hverfisgötu. Frekari upplýsingar og skráning er hægt að finna inn á Facebookhóp Ungliðahópsins. Einnig er hægt að hafa samband við Kristján umsjónarmann hópsins í síma 866 2826 eða með því að senda honum … Lesa áfram „Mið – Ísland með Ungliðahópnum“

30. mars @ 20:00

Þjóðleikhúsið

Starfsmenn og Stjórn

Kristján T. Friðriksson

Umsjónarmaður Ungliðahópsins
kristjan.fridriks@gmail.com

Atli Már Sveinsson

Þjálfari FítonsKrafts
fitonskraftur@kraftur.org

Ólafur Einarsson

Meðstjórnandi
olafurei@gmail.com

Ástrós Rut Sigurðardóttir

Varaformaður
varaformadur@kraftur.org

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR
Hannað og kóðað af Vefgerðinni