Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst
hefur með krabbamein og aðstandendur
Beint á efni síðunnar

Forsíða

Hafa samband
09.apr..2014

Aðalfundur Krafts

Aðalfundur Krafts, stuðningsfélags, verður haldinn þann 30. apríl n.k. að Skógarhlíð 8 og hefst fundurinn kl 20.00. Á fundinum verða tveir meðstjórnendur kosnir í til tveggja ára og tveir varamenn til eins árs. Framboð til þessara embætta óskast send til framkvæmdastjóra á netfangið ragnheidur@kraftur.org eigi síðar en 28. apríl n.k. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. Stjórnin
meira
07.apr..2014

„Selfie“ í þágu Krafts

Fyrirtækið Gengur vel ehf. sem selur m.a. Benecos lífrænu snyrtivörurnar, ætlar að styrkja Kraft með hverri "selfie" sem sett verður inn á Facebook síður þeirra, Benecos - náttúruleg fegurð.
meira
31.mar..2014

Möguleiki á lækkun skattstofns vegna veikinda

Hægt er að sækja um lækkun tekjuskattsstofns vegna óbætts kostnaðar vegna veikinda. Hægt er að óska eftir lækkun allt að 6 ár aftur í tímann.
meira
31.mar..2014

Við viljum hafa réttar upplýsingar

Kraftur hvetur félagsmenn sína til þess að senda rétt netfang inn til félagsins. Það er afar mikilvægt að félagaskráin okkar sé áreiðanleg
meira

MYNDBÖND  REYNSLUSÖGUR