Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst
hefur með krabbamein og aðstandendur
Beint á efni síðunnar

Forsíða

Hafa samband
23.apr..2014

Aðalfundur Krafts 30. apríl - aðalfundarboð

Aðalfundur Krafts - stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, verður haldinn í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, miðvikudaginn 30. apríl 2014 kl. 20.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
meira
22.apr..2014

Hver er þín afsökun?

Kvenkynslæknanemar á öðru ári við Háskóla Íslands og velunnarar Krabbameinsfélagsins leika aðalhlutverkið í nýrri auglýsingu frá Krabbameinsfélaginu. Þar fara þær yfir hefðbundnar afsakanir fyrir því að konur mæti ekki í leghálssýnatöku og fræða áhorfandann um ferlið að baki krabbameinsleitinni.
meira
09.apr..2014

Aðalfundur Krafts

Aðalfundur Krafts, stuðningsfélags, verður haldinn þann 30. apríl n.k. að Skógarhlíð 8 og hefst fundurinn kl 20.00. Á fundinum verða tveir meðstjórnendur kosnir í til tveggja ára og tveir varamenn til eins árs. Framboð til þessara embætta óskast send til framkvæmdastjóra á netfangið ragnheidur@kraftur.org eigi síðar en 28. apríl n.k. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. Stjórnin
meira
07.apr..2014

„Selfie“ í þágu Krafts

Fyrirtækið Gengur vel ehf. sem selur m.a. Benecos lífrænu snyrtivörurnar, ætlar að styrkja Kraft með hverri "selfie" sem sett verður inn á Facebook síður þeirra, Benecos - náttúruleg fegurð.
meira

MYNDBÖND  REYNSLUSÖGUR